Á vef Veðurstofunnar segir að gera megi ráð fyrir frosti á bilinu núll til sjö stigum. „Suðvestan kaldi eða strekkingur á morgun og él eða slydduél, en áfram úrkomulítið um landið norðaustanvert.
„Á morgun heldur lægðin áfram til norðurs, spár gera ráð fyrir að miðja hennar verði austur af Langanesi um hádegisbil. Það þýðir að morgundagurinn verður norðanáttardagur, ýmist kaldi eða strekkingur ...
Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofunni að lægðasvæði langt suður í hafi nálgist landið í dag. Áttin verður austlæg eða suðaustlæg, víða verður kaldi en hvassara syðst á landinu.