Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til að sækja um sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík rennur út 31. mars næstkomandi. Gengið hefur verið frá kaupum á 938 eignum.
„Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á alls 937 eignum í Grindavík og í nær öllum tilfellum hefur kaupverðið staðið óhaggað.“ Þetta segir Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri Þórkötlu í ...