Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, er sannfærður um að Liverpool verði Englandsmeistari.
Manchester United var heppið að ná í 2:2-jafntefli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag.